Lén
Nú getur ţú gert allt á einum stađ, keypt ţér lén og sett í hýsingu.

Lén er nafn eða auðkenni fyrir vefsíðu á netinu. Íslensk lén hafa endinguna .is eins og til dæmis x.is, mbl.is og visir.is. 

Íslensk lén má nú kaupa á x.is með því að skrá sig inn í kerfið og velja síðan kaupa lén. Lénin eru í framhaldinu skráð hjá ISNIC og er kaupandi rétthafi lénsins en x.is tæknilegur tengiliður.