Hýsingarverđ

Notkunargjöld vegna hýsinga eru reiknuð saman eftir samanlögðu gagnamagni allra þjónustna undir sama notandanafni:

Grunnþjónusta: 199,- kr./mán - Innifalin er 1 GB gagnageymsla og ótakmarkaður gagnaflutningur
Viðbótar gagnageymsla: 99,- kr./mán - Fyrir hvert byrjað GB sem nýtt er umfram grunnþjónustu

Engin takmörk eru á fjölda vefsvæða, MySQL gagnagrunna, tölvupóstfanga eða tenginga.


Vefpláss

Tölvupóstur
MySQL gagnamagn
Samtals   Á dag
Á mánuði
Lítill vefur 2 GB
0,5 GB *
0,1 GB
2,6 GB   13,2.kr
397 kr
Meðal vefur 1,5 GB
1 GB *
0,8 GB
3,3 GB   16,5.kr
496 kr
Stór vefur
5 GB
1,5 GB *
1 GB
7,5 GB   26,4.kr
793 kr   


Öll verð eru gefin upp með virðisaukaskatti og án allra aukagjalda. Verðin eru aðeins dæmi um hýsingu sem hefur sama gagnamagn yfir mánuðinn.  Sveiflur innan mánaðarins hafa áhrif á upphæð mánaðargjalds í enda mánaðar.   

* Ótakmarkaður fjöldi netfanga

Nánar í Notkunarskilmálum.